Fyrirtækjaþjónusta

Skrifstofur og vinnuaðstöður

Þegar þarf að flytja vinnustaðinn þá erum við til staðar með allan þann mannskap og tæki sem þarf

Pallettu dreifingar

Bæði regluleg og óregluleg pallettu dreifing

Almennar dreifingar

Sendingar og póstþjónusta á almennum vörum

Sorphirða/gámaleiga

Við tökum að okkur stakar ferðir með nánast hverju sem er. Einnig bjóðum við upp á leigu íláta (7701) með reglulegum losunum

Svona vinnum við!

1.

Hröð, örugg og persónuleg þjónusta

2.

Hreinn bíll og virðing fyrir öllum verkum

3.

Stundvísi og sveigjanleliki