Einstaklingsþjónusta

Almennir flutningar

Við flytjum staka hluti eða tökum stakar ferðir  á milli tveggja staða

Búslóðaflutningar

Þegar þarf að flytja alla búslóðina á milli tveggja eða fleiri staða

Sorpuferðir

Þegar þarf að farga einhverju t.d húsgögnum, iðnaðarvörum eða jafnvel heilu búslóðunum

Landsflutningar

Við bjóðum upp á fulla þjónustu allt landið

í kring

Svona vinnum við!

1.

Hröð, örugg og persónuleg þjónusta

2.

Hreinn bíll og virðing fyrir öllum verkum

3.

Stundvísi og sveigjanleliki